by Þorsteinn Vilhjálmsson | maí 25, 2023 | Ævisögur
Eins og ég hef áður minnst á í pistli á þessari síðu, þá er ég forfallinn aðdáandi bóka um dægurtónlist og sérstaklega svokallaðra lagalistabóka – bóka sem telja upp fjölda dægurlaga og fjalla um hvert og eitt þeirra í sérkafla, með þeim áhrifum að lögin virðast...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | júl 10, 2020 | Pistill, Sumarlestur 2019
Til er ein bókmenntagrein sem ég er afskaplega veikur fyrir en átta mig jafnframt á því að er fremur ófín, og ég viðurkenni því ekki endilega í hvaða félagsskap sem er að ég elski. Þetta eru bækur um dægurtónlist og dægurtónlistarmenn, sérstaklega karlkyns,...