Meitluð og vönduð ljóðabók

Meitluð og vönduð ljóðabók

Á síðasta ári kom út önnur ljóðabók Sigurbjargar Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Skriðu. Ljóðabókin ber heitið Vínbláar varir og vakti áhuga minn þegar ég byrjaði að kynna mér útgáfuna Skriðu. Bókin er fallegt prentverk, það er bókamerki úr bandi og stærðin er lítil...