by Katrín Lilja | maí 12, 2020 | Bannaðar bækur, Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrsta bókin um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey kom út árið 1997 í Bandaríkjunum. Það skal engan undra að bók með húmor um stífpressaðar ofurnærbrækur, óstjórnandi skólastjóra, stökkbreytt geimklósett og prump hafi slegið í gegn. Þetta er allt saman að sjálfsögðu...
by Katrín Lilja | des 20, 2018 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Sögulegar skáldsögur
Fyrsta merki um að Heklugjá – leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin fyrir mig var þegar ég vaknaði einn morguninn og bókin var gegnvot. Sá eins árs gamli og síþyrsti hafði sturtað stútkönnunni sinni yfir náttborðið með þeim...