by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 23, 2022 | Lestrarlífið, Pistill
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
by Katrín Lilja | mar 5, 2019 | Fréttir
Skandali er nýtt menningarrit úr smiðju hugsjónafólks sem vill koma á fót nýjum vettvangi fyrir „unga höfunda og langtíma skúffuskáld sem eru feimin við að stíga fram,“ eins og Ægir Þór ritstjóri Skandala komst að orði. Á bak við tímaritið stendur sjö manna...