by Katrín Lilja | des 20, 2018 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Sögulegar skáldsögur
Fyrsta merki um að Heklugjá – leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin fyrir mig var þegar ég vaknaði einn morguninn og bókin var gegnvot. Sá eins árs gamli og síþyrsti hafði sturtað stútkönnunni sinni yfir náttborðið með þeim...
by Ragnhildur | des 11, 2018 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Það er kominn miður desember og þeir sem á annað borð hafa áhuga á bókum tala ekki um neitt annað en jólabækurnar, nýju bækurnar. Allir vilja fá að vita hvaða bók sé skemmtileg, hvaða bók eigi þann heiður skilinn að sitja með manni á náttfötunum í jólafríinu, í...
by Ragnhildur | sep 5, 2018 | Lestrarlífið, Skáldsögur
Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í svefni á heimili sínu, 94 ára að aldri. Friðsælli dauðdaga er varla hægt að hugsa sér og ef einhver á það skilið að kveðja heiminn með svo rólegum hætti er það þessi indæli...