by Lilja Magnúsdóttir | maí 29, 2019 | Ást að vori, Lestrarlífið, Valentínusardagur
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi pistill er í raun eins og óþægileg hálsbólga sem vill ekki fara en verður samt ekki að einu né neinu. En nú skal ég. Það er þetta með ástarsögurnar. Þær vefjast fyrir mér,...