by Jana Hjörvar | nóv 19, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin Viðkomustaðir: saga af Lóu eftir Ásdísi Ingólfsdóttur sem kom út nú á dögunum hjá Sæmundi bókaútgáfu. Ég varð ekki vör við bókina sjálf heldur var mér bent á hana af annarri...
by Jana Hjörvar | jan 2, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021, Myndasögur, Sterkar konur
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu Sverris Norlands...
by Erna Agnes | mar 23, 2020 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
by Katrín Lilja | sep 30, 2019 | Ritstjórnarpistill
Hvaða konu manstu eftir úr bókmenntunum sem var svo sterk að það var eftirtektarvert? Lína langsokkur kannski? Hún er vissulega sterk. Sterkasta stelpa í heimi! Það jafnast enginn á við Línu langsokk! En styrkleiki mælist ekki eingöngu í vöðvamassa og það vissi Astrid...