by Rebekka Sif | des 5, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Katrín Lilja og Sæunn spjalla um Dalinn eftir Margréti Höskuldsdóttur. Nýjasti þáttur Lestrarklefans á Storytel er kominn í loftið! Rebekka Sif slær á þráðinn við Evu Rún Þorgeirsdóttur og ræddi um Sögur fyrir jólin, jóladagatal Storytel, og nýja...
by Rebekka Sif | nóv 28, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Kristín Björg og Katrín Lilja spjalla um bækur. Í öðrum þætti Lestrarklefans á Storytel hittir Rebekka Sif barnabókahöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur á vinnustofu hennar í Íshúsinu Hafnarfirði. Þær spjalla meðal annars um...
by Rebekka Sif | nóv 22, 2022 | Bókmenntaþáttur
Brot úr fyrsta þættinum „Hryllingur, erótík og ævintýri.“ Nú er bókmenntavefþátturinn okkar í samstarfi við Storytel loksins kominn í loftið! Þið getið horft á fyrsta þáttinn hér en hann mun birtast vikulega á mbl.is í nóvember og desember. Við erum búin að halda...
by Jana Hjörvar | okt 30, 2022 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú í október sem hljóð-, raf- og prentbók hjá Storytel. Þetta er í þriðja sinn sem Emil gefur út bók í samstarfi við Storytel en hrollvekjurnar Ó, Karítas og Hælið hafa áður...
by Katrín Lilja | okt 16, 2021 | Hrollvekjur, IceCon 2021, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Viðtöl
Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við Storytel, eins og bókin Ó, Karítas sem kom út í fyrra. Viðtökurnar við báðum bókum hafa verið framar vonum segir Emil. „Þetta var víst ein best heppnaða útgáfa Storytel á...