by Rebekka Sif | nóv 22, 2022 | Bókmenntaþáttur
Brot úr fyrsta þættinum „Hryllingur, erótík og ævintýri.“ Nú er bókmenntavefþátturinn okkar í samstarfi við Storytel loksins kominn í loftið! Þið getið horft á fyrsta þáttinn hér en hann mun birtast vikulega á mbl.is í nóvember og desember. Við erum búin að halda...
by Jana Hjörvar | okt 30, 2022 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú í október sem hljóð-, raf- og prentbók hjá Storytel. Þetta er í þriðja sinn sem Emil gefur út bók í samstarfi við Storytel en hrollvekjurnar Ó, Karítas og Hælið hafa áður...
by Katrín Lilja | okt 16, 2021 | Hrollvekjur, IceCon 2021, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Viðtöl
Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við Storytel, eins og bókin Ó, Karítas sem kom út í fyrra. Viðtökurnar við báðum bókum hafa verið framar vonum segir Emil. „Þetta var víst ein best heppnaða útgáfa Storytel á...
by Katrín Lilja | jan 3, 2019 | Fréttir
Í byrjun árs skjóta alls kyns metsölulistar upp hausnum um allan vefinn. Það er oftast gaman að skoða þá og þess vegna hefur Lestrarklefinn tekið saman nokkra listana. Metsölulisti Pennans Eymundsson er nær yfirfullur af jólabókum. Þar trónir Arnaldur á toppnum eins...