In memoriam

In memoriam

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr Hávamálum) Ég veit ekki hvar ég á að byrja, hvar eða hvernig penninn stingur sér niður.  Eftir fallegan og sólríkan dag sígur húmið á, dagurinn býður okkur góða nótt,...
Grískar goðsagnir og KFC

Grískar goðsagnir og KFC

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í ní­unda og síðasta þætti Lestr­ar­klef­ans á Stor­ytel fáum við að heyra upp­lest­ur Sig­ríðar Eyrún­ar Friðriks­dótt­ur úr spennu­sög­unni Blindu eft­ir Ragn­heiði Gests­dótt­ur ásamt því að sjá viðtal við...
„Leyfið hárunum að rísa um jólin“

„Leyfið hárunum að rísa um jólin“

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fimmta þætti Lestr­ar­klef­ans á Stor­ytel er sviðsljós­inu beint á myrk­ari smá­sög­ur og skáld­sög­ur. Við fáum að heyra upp­lest­ur Har­alds Ara Stef­áns­son­ar úr fyrstu skáld­sögu Inga Markús­son­ar,...
Sjö hjónabönd, vættir og jólasögur

Sjö hjónabönd, vættir og jólasögur

Rebekka Sif, Katrín Lilja og Sæunn spjalla um Dalinn eftir Margréti Höskuldsdóttur. Nýjasti þáttur Lestrarklefans á Storytel er kominn í loftið! Rebekka Sif slær á þráðinn við Evu Rún Þorgeirsdóttur og ræddi um Sögur fyrir jólin, jóladagatal Storytel, og nýja...