by Lilja Magnúsdóttir | nóv 24, 2023 | Ástarsögur, Pistill
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr Hávamálum) Ég veit ekki hvar ég á að byrja, hvar eða hvernig penninn stingur sér niður. Eftir fallegan og sólríkan dag sígur húmið á, dagurinn býður okkur góða nótt,...
by Rebekka Sif | jan 16, 2023 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í níunda og síðasta þætti Lestrarklefans á Storytel fáum við að heyra upplestur Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur úr spennusögunni Blindu eftir Ragnheiði Gestsdóttur ásamt því að sjá viðtal við...
by Rebekka Sif | des 18, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fimmta þætti Lestrarklefans á Storytel er sviðsljósinu beint á myrkari smásögur og skáldsögur. Við fáum að heyra upplestur Haralds Ara Stefánssonar úr fyrstu skáldsögu Inga Markússonar,...
by Rebekka Sif | des 5, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Katrín Lilja og Sæunn spjalla um Dalinn eftir Margréti Höskuldsdóttur. Nýjasti þáttur Lestrarklefans á Storytel er kominn í loftið! Rebekka Sif slær á þráðinn við Evu Rún Þorgeirsdóttur og ræddi um Sögur fyrir jólin, jóladagatal Storytel, og nýja...
by Rebekka Sif | nóv 28, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Kristín Björg og Katrín Lilja spjalla um bækur. Í öðrum þætti Lestrarklefans á Storytel hittir Rebekka Sif barnabókahöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur á vinnustofu hennar í Íshúsinu Hafnarfirði. Þær spjalla meðal annars um...