by Ritstjórn Lestrarklefans | nóv 6, 2023 | Leslistar, Lestrarlífið, Stuttar bækur
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....
by Katrín Lilja | júl 17, 2022 | Pistill, Stuttar bækur
Stundum lít ég á bók og sé mjög fljótt að ég muni ekki geta lesið hana. Hún er of þykk. Sumar bækur eru svo þykkar og stórar að það er full vinna að lesa þær. Bæði að halda athygli í gegnum alla bókina og halda henni yfir andlitinu í rúminu. Þetta krefst vöðvastyrks...
by Rebekka Sif | jan 17, 2022 | Leslistar
Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta flóði voru í styttri kantinum. Þetta er þróun sem hefur verið í gangi síðustu ár en oft eru þessar bækur kallaðar nóvellur, ef þið spyrjið bókmenntafræðing. Hér eru...