Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna!
Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem...
Ég var einstaklega spennt að opna loksins ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá eftir Melkorku Ólafsdóttur. Hún kom út síðasta haust í samfloti með Sítrónur og nátt...
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir gaf út sína fyrstu ljóðabók Sítrónur og náttmyrkur um miðjan nóvember á síðasta ári. Ljóðabókin, sem og ljóðabók Melkorku Ólafsdótt...