by Erna Agnes | okt 24, 2019 | Ævisögur, Fræðibækur, Klassík, Skólabækur, Sterkar konur
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu síðan og hefur beðið í bókabunkanum mínum eftir því að það kæmi að henni. Og viti konur! Nú loksins komst ég í það að lesa þessa líka stórskemmtilegu bók. Kvenréttindi í...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 9, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Glæpasögur, Spennusögur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Glæpasögur eru vinsælar með eindæmum. Það er hægt að finna glæpasögur í hverjum einasta bókaflokki og nánast hver einasti rithöfundur hefur skrifað einhverja slíka sögu, jafnvel meira að segja óvart. Stundum er glæpurinn augljós og í byrjun er hann framinn, atburðarás...