by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 3, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Hljómsveitin stígur á svið og hefur leika. Um salinn í Tjarnarbíó óma kraftmiklir og taktfastir tónar. Þarna er á ferðinni einvalalið í tónlistarbransanum, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) er á bassa, Ásmundur Jóhannsson á trommur, Daði Birgisson á hljómborð...
by Sjöfn Asare | okt 15, 2023 | Leikhús, Leikrit
Þegar Virginia fékk heilablóðfall árið 2018 þurfti hún að læra allt upp á nýtt – að tala, hreyfa sig, smyrja brauð – nefndu það, hún þurfti að læra það. Virginia er menntaður leikari og áður en hún fékk heilablóðfallið örlagaríka vann hún sem sjúkrahústrúður í...
by Sjöfn Asare | sep 8, 2023 | Leikhús, Leikrit
Sund í Tjarnarbíó Klórlyktin gýs upp þegar maður gengur í salinn og ber augum glæsilega sundlaug og heitan pott, stökkpalla og auðvitað kalda pottinn. Að ganga inn á sýninguna Sund í Tjarnarbíó er bókstaflega eins og að fara í sund í raunverulegri laug, allt frá...
by Sjöfn Asare | apr 28, 2023 | Leikhús, Leikrit
„Ég hitti manninn minn í röðinni um borð í EasyJet flug,“ segir Björk Guðmundsdóttir leikkona spenntum áhorfendasal á frumsýningarkvöldi verksins Stelpur og Strákar í Tjarnarbíói. Sviðsmyndin er hrá en sterk; byggingaplast á gólfi og hangandi úr loftinu í einfaldri...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 5, 2022 | Leikhús, Leikrit
Ég geng inn í fremur nýlega endurhannað Tjarnarbíó til að sjá sýninguna Hið stórskostlega ævintýri um missi. En ákall leikara og annarra listamanna stendur nú yfir um stækkun leikhússins með yfirskriftinni „stækkum Tjarnarbíó“. Þar er verið að kalla eftir því að meira...