Trúður á tímamótum

Trúður á tímamótum

Þegar Virginia fékk heilablóðfall árið 2018 þurfti hún að læra allt upp á nýtt – að tala, hreyfa sig, smyrja brauð – nefndu það, hún þurfti að læra það. Virginia er menntaður leikari og áður en hún fékk heilablóðfallið örlagaríka vann hún sem sjúkrahústrúður í...
Það er húmor í lauginni

Það er húmor í lauginni

Sund í Tjarnarbíó Klórlyktin gýs upp þegar maður gengur í salinn og ber augum glæsilega sundlaug og heitan pott, stökkpalla og auðvitað kalda pottinn. Að ganga inn á sýninguna Sund í Tjarnarbíó er bókstaflega eins og að fara í sund í raunverulegri laug, allt frá...
Ofbeldið er alltaf til staðar

Ofbeldið er alltaf til staðar

„Ég hitti manninn minn í röðinni um borð í EasyJet flug,“ segir Björk Guðmundsdóttir leikkona spenntum áhorfendasal á frumsýningarkvöldi verksins Stelpur og Strákar í Tjarnarbíói. Sviðsmyndin er hrá en sterk; byggingaplast á gólfi og hangandi úr loftinu í einfaldri...