by Sigurþór Einarsson | okt 18, 2019 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Ég las nú á dögunum Annála Bobs Dylan sem komu út í íslenskri þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Sjálfur tel ég mig ekki vera meðal hans dyggustu aðdáenda þó svo að ég hlusti stundum á tónlist hans og þyki mikið koma til textanna. Það var því engin fyrirfram...
by Katrín Lilja | maí 27, 2018 | Barnabækur
Hver elskar ekki að detta óvænt niður á eitthvað gott? Svona eins og þegar maður finnur fimmþúsund kall í vasanum á gömlum jakka? Eða vera sagt að maður þurfi að ryksuga, en þarf þess svo ekki af því einhver annar gerði það fyrir þig? Þegar ég datt niður á...