by Rebekka Sif | des 26, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabók 2020, Nýir höfundar, Smásagnasafn, Stuttar bækur
Fyrsta bók Maríu Elísabetar kom út hjá Unu útgáfuhúsi í nóvember. Bókin er samansafn af sjö smásögum þar sem lesandi fær að gæjast inn í líf fjölbreyttra persóna úr íslenskum raunveruleika. Þemu sagnanna eru fjölbreytt en í hverri þeirra eru samskipti í...