by Katrín Lilja | okt 21, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Spennusögur, Ungmennabækur
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
by Katrín Lilja | des 9, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í flokki barna- og ungmennabóka. Bókin er unglingabók og segir frá hinni 14 ára Tinnu sem er á leið í vetrarfrí með foreldrum sínum. Á...
by Katrín Lilja | jan 27, 2021 | Dystópíusögur, Jólabók 2020, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælasta...
by Katrín Lilja | sep 28, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Vísindaskáldsögur
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í jólabókaflóðið. Bókin er skrifuð fyrir stálpaða krakka og unglinga og hentar því til lestrar fyrir krakka frá miðstigi í grunnskóla og fram yfir efsta stig. Síðustu ár hefur verið...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 4, 2020 | Skáldsögur, Ungmennabækur
Unglingasagan Þrettán er endurútgáfa af bókinni Góða ferð Sveinn Ólafsson sem kom út árið 1998 og fékk afar góða dóma. Bókin fékk Special Prix de Jury verðlaunin eða Sérstök verðlaun evrópskrar dómnefndar fyrir handrit að sjónvarpsmynd sem gerð bókinni. Höfundurinn...