by Sæunn Gísladóttir | apr 26, 2020 | Ævisögur
Á dögunum var ég úti að hjóla með fimm ára frænku minni og benti henni á Bessastaði og sagði að þarna byggi forseti Íslands. Ég spurði hana svo hvort hún vissi hvað forsetinn héti? Hún vissi það sko! Vidgís Finnbogadóttir, sagði hún hátt og skýrt. Er það kannski að...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 21, 2019 | Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann er fyrsta bókin sem teiknarinn Rán Flygenring skrifar og teiknar sjálf. Bókin fjallar um ungan og upprennandi rithöfund sem bankar upp á hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur og býður sér í kaffi til að skrifa bók um fyrstu kvenforseta í...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 20, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er höfundur nýútkomnu bókarinnar Ungfrú fótbolti en hún hefur áður skrifað fyrir unglinga sem og börn. Brynhildur fékk til dæmis Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2004 fyrir bók sína Leyndardómur ljónsins og Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir...