by Sæunn Gísladóttir | sep 13, 2021 | Hinsegin bækur, Ritstjórnarpistill
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hins vegar varpa...
by Sæunn Gísladóttir | sep 12, 2021 | Leslistar, Pistill
Margt breytist í líkama konu þegar hún gengur með barn og þetta getur valdið breytingum á smekk. Bragðlaukarnir breytast og matarsmekkurinn er ekki sá sami og áður, margar konur upplifa sterka þrá eftir einhverju sem þær borða hvorki fyrir né eftir meðgönguna. Svipað...