by Sjöfn Asare | sep 4, 2023 | Hrollvekjur, Kvikmyndaðar bækur, Sálfræðitryllir, Skáldsögur, Spennusögur
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...
by Katrín Lilja | nóv 17, 2020 | Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir geta ekki verið án yfir jólin og svo bókina um Herra Bóbó. Yrsa hefur áður sent frá sér barnabækur og í raun er það þannig sem hún steig fyrst inn á ritvöllinn. Langt er...