Almættið í Comic Sans

Almættið í Comic Sans

Ég vil hefja þessa umfjöllun á varnagla. Ég les ekki mikið af ljóðum og hef lítið við á skáldskap. En eitt af því sem gerir ljóð að jaðarbókmenntagrein í dag er líklega þessi tilfinning sem margir fá þegar þeir lesa ljóð, að þeir hafi nú kannski ekki mikið vit á...
Kapítóla: 19. aldar feminískur fjörkálfur

Kapítóla: 19. aldar feminískur fjörkálfur

Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar sem Ira Warfield Major, eða Fellibylur gamli eins og hann er jafnan kallaður, situr við arineldinn og skammar Wool, þjóninn sinn, og lætur öllum illum látum. Geðillskan er hreinlega að fara með...
Láttu þig ekki vanta á Bókamessuna í Hörpu!

Láttu þig ekki vanta á Bókamessuna í Hörpu!

Já nú er svo sannarlega farið að líða að jólum og farþegar lestrarklefans eru orðnir mjög spenntir fyrir komandi jólapökkum, fullum af dýrindis orðlist í bundnu eða óbundnu formi! Því er tilvalið fyrir alla lestrarhesta og bókaunnendur að skella sér á Bókamessuna í...