Barnabækur þar sem aðalpersóna bókarinnar segir frá lífi sínu í dagbókarformi og myndskreytir með spýtuköllum hafa verið gríðarlega vinsælar meðal barna mjög le...
Ebenezer Tweezer er 511 ára og þráir ekkert heitar en að lifa lengur. Í æsku kynntist hann Ókindinni, en Ókindin er búin þeim töfrum að geta ælt upp töframeða...
Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð, bókina Blóðberg. Áður hefur hún sent frá sér bókina Mörk, sögu móður hennar....
Eitt af heitustu áramótaheitum síðustu ára er að lesa meira. „Í ár ætla ég að lesa 40 bækur.“ Og svo er það stimplað inn í Goodreads og allir læka fagrar fyriræ...
Ritstjórn Lestrarklefans hefur ákveðið að leggja stjörnukerfið á hillluna. Hér eftir verða ekki gefnar stjörnur fyrir bækur á Lestrarklefanum. Frekar verður lög...
Vilborg Davíðsdóttir hefur sérhæft sig í að skrifa sögulegar skáldsögur og gerir það vel. Fáir hafa eins mikið vald á því að skapa eins lifandi persónur úr Ísle...
Hildur Knútsdóttir slær botninn í þríleikinn sinn um Kríu með bókinni Skógurinn. Allar bækur Hildar í þríleiknum hafa nú hlotið tilnefningu til Íslensku bókmenn...
Hildur Loftsdóttir kynnti íslenska lesendur fyrir sögupersónunum Ástu og Kötu í fyrra í bókinni Eyðieyjan - Urr, öskur, fótur og fit. Þar ganga systurnar inn í ...
Katrín Lilja, Rebekka Sif og Sæunn Gísladóttir sitja saman í nýlegu bókaherbergi þeirrar síðastnefndu, dreypa á heitu súkkulaði og maula smákökur á meðan þær ...
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg mennta...
Árni Árnason hóf söguna af systkinunum Sóleyju og Ara í fyrra með bókinni Friðbergur forseti sem fjallar um uppgang þjóðernispopúlistans Friðbergs og það hverni...
Það styttist í jólin og börnin fara að hlakka til. Biðin er nær óbærileg og þá er kannski gott að geta gripið í eitthvað skemmtilegt til að gera biðina ögn bæri...
Katrín Lilja og Rebekka Sif ræða um furðusögur og ungmennabækur. Athygli vekur að stór hluti ungmennabóka í ár eru furðusögur. Í raun flokkast furðusögur oft ...
Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa selst eins og heitar lummur síðustu tvö jól. Þriðja bókin um O...
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum sínum á síðunni Lóaboratoríum. Ég var því nokkuð spennt þegar...