Barna- og ungmennabækur

Ráðgátugleraugun

Ráðgátugleraugun

Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru prentaðar á þægilegan pappír, með stóru letri og góðu bili á milli málsgreina. Miðað er við að sögurnar í bókunum séu grípandi. Hægt er að gerast áskrifandi að bókum...

Hundar, kettir og draugalegar bækur

Hundar, kettir og draugalegar bækur

Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi.  Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið.  „Það er efitt að lesa bók...