Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...
Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín eigin börn lásum við af trúrækni safnbókina Óðhalaringla, aftur og aftur og aftur. Hlógum alltaf jafnhátt yfir ljóðinu um Brunahana í strigaskóm, og flokkuðum sokka í...
Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef bróðir þinn fengi sérstakan mat á kvöldin en þú þyrftir að borða þennan venjulega? Hvað ef bróðir þinn tjáði sig kannski á annan hátt en flestir eiga að venjast? En ef...
Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan...
Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar...
Maddý, Tímon og bleika leynifélagið eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í...
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða...
Tjörnin er nýjasta bók Rán Flygenring. Um er að ræða ríkulega myndlýsta bók fyrir börn. Bókin...
Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...