Sigrún Eldjárn er ein af afkastameiri höfundum landsins og er einnig ein af þeim ástsælustu....
Sigrún Eldjárn er ein af afkastameiri höfundum landsins og er einnig ein af þeim ástsælustu....
Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum. Sjálf bý ég svo vel að móðir mín geymdi flestar mínar barnabækur og hef ég hægt og rólega verið að taka þær upp og máta þær við þriggja ára dóttur mína. Í sumar fann ég...
Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í áskrift að og fá senda inn um póstlúguna (svona eins og í gamla daga bara!). Elísabet Thoroddsen gefur hér út sína fyrstu bók fyrir þennan aldurshóp, bókina Rugluskógur, en...
EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...
Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum...
Birna Daníelsdóttir bar sigur úr býtum fyrir bókina Ég bý í risalandi í samkeppninni Sólfaxa -...
Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...
Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín...
Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...