Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn...
Barna- og ungmennabækur
Hrafnskló og uppgjör milli unglinga
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
Davíð í Draumaríkinu
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir óútgefið handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í...
Jöklar, einstaklingshyggja, loftslagið og fríríkið í Breiðárbragga
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér Fjallaverksmiðju Íslands, í jólabókaflóðið í ár....
Fjölbreyttir hæfileikar Rosalinganna
Nýjasta bók Kristjönu Friðbjörnsdóttur er Rosalingarir, fjörug bók um krakka sem þurfa örlitla...
Sterkar stelpur í álfaheimum
Eyðieyjan – Urr, öskur, fótur og fit er fyrsta bók Hildar Loftsdóttur. Bókin segir frá systrunum...
Eftirlitslaus börn í Austurbænum
Randalín, Mundi og leyndarmálið er fjórða bókin um vinina tvo í Austurbænum. Bækurnar eru eftir...
Hóremheb og óttinn við dauðann
„Eins og allar mínar bækur eru þessi saga fyrst og fremst um persónurnar og viðbrögð þeirra við...
„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“
Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan...