Barna- og ungmennabækur

Hrafnskló og uppgjör milli unglinga

Hrafnskló og uppgjör milli unglinga

Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...

Davíð í Draumaríkinu

Davíð í Draumaríkinu

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helga­dótt­ur rit­höf­undi. Verðlaun­in eru veitt ár­lega fyr­ir óútgefið hand­rit að barna- eða ung­menna­bók og styðja þannig við ný­sköp­un í...

Sterkar stelpur í álfaheimum

Sterkar stelpur í álfaheimum

Eyðieyjan – Urr, öskur, fótur og fit er fyrsta bók Hildar Loftsdóttur. Bókin segir frá systrunum...