Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur...
Barna- og ungmennabækur
Seinni heimsstyrjöldin alveg jafn absúrd og hangs með geimverum
Slaughterhouse Five eftir Kurt Vonnegut þarf vart að kynna. Bókin er á lista Modern Library yfir 100 bestu skáldsögur 20. aldarinnar og er þekkt sem amerísk klassík, en er að sjálfsögð sígild um allan heim. Þetta er ein af þessum bókum sem er mjög gott að lesa í námi...
Uppvakningar í sænskum smábæ
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...
Leiðangur í leit að ró
Eva Rún Þorgeirsdóttir sendir frá sér tvær bækur inn í jólabókaflóðið í ár; Ró og Stúfur hættir að...
Færir þjóðsögurnar til nútíma og nýrra lesenda
Álfarannsóknin er önnur barnabókin úr smiðju Benný Sifjar Ísleifsdóttur. Bókin er sjálfstætt...
Samin undir áhrifum drauma og PJ Harvey
Þegar Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur kom út árið 2015 vakti hún töluverða athygli og...
Barnabókin sem er byggð á raunverulegum atburðum
Snæbjörn Arngrímsson sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á...
Ferðin á heimsenda – óteljandi skrímsli
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda - Leitin að...
Unglingarnir Guðrún, Kjartan og Bolli
Hjalti Halldórsson sendir frá sér sína þriðju bók. Áður hefur hann skrifað Af hverju ég? og...