Strákur eða stelpa er litrík og listræn barnabók eftir Joana Estrela, sem kemur út í þýðingu...
Barna- og ungmennabækur
Birtingarmyndir og ævintýri
Úlfur hefur lengi hlakkað til að fara í ævintýraferð með bestu vinkonu sinni Ylfu. Ævintýradagurinn er uppfullur af háska og spennu og svo má ekki gleyma öllu namminu! Úlfur hlakkar mjög mikið til að segja mömmum sínum frá öllum ævintýrunum að degi loknum. Úlfur og...
Abstrakt ljóðverk og fallegir litir
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á vegum AM forlags í Reykjavík. Þessar litríku og fallegu bækur eru ekki stofustáss heldur ungbarnabækur sem eru harðspjalda og því ætlaðar allra nýjustu lesendunum. Það er...
Fletta, fletta, fletta: Harðspjaldabækur
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem...
Súrrealískt líf Elínar í kassa og utan hans
Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur er ein þeirra íslensku bóka sem tilnefndar eru...
Fröken Oliphant
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja,...
„Bara nokkur gól og manni líður strax betur“
Ég hef áður minnst á það hversu frábært það er að vera í leshóp. Við erum fimmtán konur í mínu...
Vampírur, kvíði og þráhyggja
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið...
„Hvað ef við gætum bara klippt það vonda út og haldið hinu góða?“
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því...