Úlfur hefur lengi hlakkað til að fara í ævintýraferð með bestu vinkonu sinni Ylfu....
Barna- og ungmennabækur
Abstrakt ljóðverk og fallegir litir
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á vegum AM forlags í Reykjavík. Þessar litríku og fallegu bækur eru ekki stofustáss heldur ungbarnabækur sem eru harðspjalda og því ætlaðar allra nýjustu lesendunum. Það er...
Baddi og tilfinningarnar
Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina, vonbrigðin, spennu og allt þar á milli. Baddi þarf að læra það. Baddi kemur úr smiðju hinnar finnsku Mervi Lindman. Lindman er fyrst og fremst myndhöfundur og hefur myndlýst...
Krúttlegur krókódíll með kút
„Önnur bók um krókódíl,“ hugsaði ég þegar ég sá bókina um Krókódílinn sem þoldi ekki vatn eftir...
Yndislegar tónbækur fyrir börn (og fullorðna)
Uppáhalds bækur dóttur minnar þessa daganna (1 árs) eru Tónbækur Jóns Ólafssonar tónlistarmanns og...
„Þið skiljið, hún átti alls ekki í nein önnur hús að venda“
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun. Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með...
Orri er óstöðvandi!
Orri óstöðvandi er ein af bókunum sem seldust upp fyrir síðustu jól (en það er öruggt að það er...
Villinorn: spennusögur fyrir krakka
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð...
Verstu börn í heimi 2
Mér hefur alltaf fundist breskir listamenn pínu smart. Bretar hafa nefnilega löngum getað státað...