Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og...
Barna- og ungmennabækur
Þegar mannkynið verður ódauðlegt
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir einhverju auðlesnu og grípandi. Eitthvað sem ég gæti sökkt mér niður í og fengi mig til að gleyma umheiminum. Þessi sería átti að uppfylla það, sagði sá sem bjó á bak við...
Dredfúlíur og holupotvoríur!
Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í steypurörinu og nú þurfa þeir að láta þær hafa það. Eða alla vega komast í gegnum netið sem sett hefur verið rörið. Við kynntumst strákunum fyrst í bókinni Holupotvoríur alls...
Þitt eigið tímaferðalag – Flakkað um mannkynssöguna
Mér hefur verið tíðrætt um Þínar eigin-bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Hef nefnt þær í þó nokkrum...
Draumurinn – Fótboltabók fyrir alla krakka
Fyrir nokkrum mánuðum vissi ég ekkert um fótbolta. Ekki neitt! Og ég er ekki einu sinni að ýkja...
Inga einhyrningur – Sátt í eigin líkama
Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en...
Kepler62 – Vísindaskáldsaga fyrir börn
Þegar ég var yngri hafði ég brennandi áhuga á furðusögum og vísindaskáldsögum. Mér er enn...
PAX-Níðstöngin – Hrollvekjandi barnabók
Ég var vöruð við því þegar ég fékk bókina í hendurnar, að líklega væri hún ekki fyrir lesendur...
Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn
Ég var ekkert of viss um hvað mér ætti að finnast um Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn eftir...