Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...
Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...
Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Fram kemur á kápunni að Musso sé lang vinsælasti höfundur Frakklands síðustu árin og það kemur ekki á óvart því um er að ræða óvenju spennandi morðgátu. Bókin kom...
Sé eftir þér, eða eins og hún heitir á frummálinu Regretting You, er 19. bók höfundarins Colleen Hoover og kom hún fyrst út á frummálinu árið 2019. Íslenska þýðingin kom hinsvegar út núna á haustmánuðum á vegum bókaútgáfunnar Bjartrar. Það eru Birgitta Elín Hassell og...
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á...
Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum....
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley....
Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa....
Það er alla jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu eftir bókum Gunnars Helgasonar. Bækurnar hans...
Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...