Bókaumfjöllun

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann...

Hin útvalda?

Hin útvalda?

Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins glæpasögur eftir erlenda höfunda þar sem ég festi mig ekki alveg við þá íslensku enda fáir að skrifa krimma hér á landi. Svo mjög las ég af krimmum að einn daginn lagði ég þá á...

Eldur í Eyjafjallajökli

Eldur í Eyjafjallajökli

Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem heitir Eldur. Sagan gerist undir Eyjafjöllum árið 2010, þegar gos hófst í Eyjafjallajökli.  Glöggir lesendur muna eflaust eftir bókinni Hetju sem kom út árið 2020. Í þeirri bók fylgdist...

Í kuldanum á Lónsöræfum

Í kuldanum á Lónsöræfum

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum...

Syndir og sukkerí á Skaganum

Syndir og sukkerí á Skaganum

Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva...