Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...
Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér. Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með stærðina sina en mamma hennar segir henni að stærð geti verið alls konar. Dísa setur stækkunaráætlun í gang þar sem hún reynir að borða nóg af ávöxtum og klífa fjöll en...
Tröllamatur er fyrsta barnabók Berglindar Sigursveinsdóttur, myndlistakonu og kemur út hjá...
Nýjasta viðbótin í flóru Þín eigin bóka Ævars Þórs Benediktssonar er Þín eigin saga: Rauðhetta sem...
Fríríkið er fyrsta bók Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur lögfræðings, bónda og nú...
Þegar heimurinn breyttist og takmarkanir voru settar á árið 2020 voru fjölmörg börn um allan heim...
Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið....
Lygatréð eftir Frances Hardinge er ævintýraleg ungmennabók sem kom út hjá Partusi núna í sumar....