Ævisögur

Bölvun bókaformsins: The Philosophy of Modern Song eftir Bob Dylan

Bölvun bókaformsins: The Philosophy of Modern Song eftir Bob Dylan

Eins og ég hef áður minnst á í pistli á þessari síðu, þá er ég forfallinn aðdáandi bóka um dægurtónlist og sérstaklega svokallaðra lagalistabóka – bóka sem telja upp fjölda dægurlaga og fjalla um hvert og eitt þeirra í sérkafla, með þeim áhrifum að lögin virðast...

Harry var einn í heiminum

Harry var einn í heiminum

Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...