Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins...
Ævisögur
Bölvun bókaformsins: The Philosophy of Modern Song eftir Bob Dylan
Eins og ég hef áður minnst á í pistli á þessari síðu, þá er ég forfallinn aðdáandi bóka um dægurtónlist og sérstaklega svokallaðra lagalistabóka – bóka sem telja upp fjölda dægurlaga og fjalla um hvert og eitt þeirra í sérkafla, með þeim áhrifum að lögin virðast...
Harry var einn í heiminum
Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...
Stórar stelpur fá raflost…og hvað gerist svo?
Ég heillast alltaf af bókum sem sýna mér inn í kima samfélagsins - já eða jafnvel heimsins - sem...
Slegist með í för um borð í Kríu
Íslendingar hafa glaðst yfir veðurblíðu sumarsins 2019 sem virðist á vissan hátt vera að bæta upp...
Bóbó bangsi fer í leikskólann
Dóttir mín er tæplega eins og hálfs árs. Því gefur að skilja að barnabækurnar sem lesnar eru, eða...
Hundakæti: Dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa...
Óþægileg, náin og mögnuð ljóð um gangverk lífsins
Þorvaldur S. Helgason rithöfundur og ljóðskáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Gangverk en fyrir...
Heklugjá – gjáin sem rétt grillti í
Fyrsta merki um að Heklugjá - leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin...