Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...
Ást að vori
Ástir ungmenna í Stokkhólmi
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í húsi foreldra...
Heiðgul Kinsella fyrir sumarið
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað pínulítið og skiptir ekki máli - eins og ömmunærbuxurnar hennar Bridget Jones, sem voru reyndar ekki pínulitlar. Kannski er leyndarmálið eitthvað sem gæti breytt lífi þínu...
Hlýja bókabúðin við vatnið
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið...
Ástarsaga með uppskriftum, lunda og smá draugagangi
Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut...
Abby Jimenez og Vageode goðsögnin
Í upphafi var orðið og orðið var vageode. Þetta þarfnast líklega frekari skýringa. Fyrir nokkrum...
Sitthvað um mörgæsir og menn
Í miðju samkomubanni kom út stutt skáldsaga eftir Stefán Mána hjá Sögum útgáfu. Hún ber...
Kona í klípu og aðrar klisjur: Meðleigjandinn og The Bride Test
"Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur," skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem...
Ég heiti Lilja, ég les Rauðu seríuna.
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi...