Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar...
Ást að vori
Heiðgul Kinsella fyrir sumarið
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað pínulítið og skiptir ekki máli - eins og ömmunærbuxurnar hennar Bridget Jones, sem voru reyndar ekki pínulitlar. Kannski er leyndarmálið eitthvað sem gæti breytt lífi þínu...
Hlýja bókabúðin við vatnið
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi sumarbækur síðan Angústúra hóf að gefa þær út á íslensku hér á landi. Ég hef heyrt af konum sem endurlesa sömu...
Ást að vori í maí
Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls staðar! Og því...
Notalegur hversdagsflótti
Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað...
Hús andanna: Ásta Sóllilja hittir Aslan
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús...
Hægur og notalegur, rómantískur misskilningur
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19....
Ólesandi drasl
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende,...
Flóknar ástir í Móðurlandinu
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer...