Barna- og ungmennabækur

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...

Hrífandi lífsbarátta Jófríðar

Hrífandi lífsbarátta Jófríðar

Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til dæmis Fjöruerðlaunin (2019), Íslensku bókmenntaverðlaunin (2017) og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar (2019). Þríleikurinn hennar Ljónið, Nornin og Skógurinn hlaut svo...

Hjólandi pönkari

Hjólandi pönkari

Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið...

Blikur á lofti

Blikur á lofti

Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs...