Barnabækur

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...

Sýnileiki í risalandi

Sýnileiki í risalandi

Birna Daníelsdóttir bar sigur úr býtum fyrir bókina Ég bý í risalandi í samkeppninni Sólfaxa - Íslensku barnabókaverðlaunin, þar sem veitt eru verðlaun fyrir myndríka barnabók. Bók Birnu er bæði falleg og virkilega frumleg, en hún segir frá ævintýrum einstaklings sem...

Sniðugar árstíðarverur

Sniðugar árstíðarverur

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen sem kom út á dögunum hafi náð mér strax með þessari tileinkun. Bókin, eins og titillinn og tileinkunin gefa til...

Barn í breyttum heimi

Barn í breyttum heimi

Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er...

Rússíbanareið tilfinninga

Rússíbanareið tilfinninga

Það er alltaf jafn gaman þegar nýr höfundur stígur sín fyrstu skref á ritvellinum, í þessu...

Bumba er best

Bumba er best

Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og...

Barist við Miðgarðsorm

Barist við Miðgarðsorm

Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína...

Fögnum mistökunum!

Fögnum mistökunum!

Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög...