Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar...

Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar...
Blaðamaðurinn Barbara Demick er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár. Til margra ára flutti hún fréttir frá Kína fyrir blaðið Los Angeles Times. Hún hefur áður vakið athygli fyrir bók sína um Norður-Kóreu, Engann þarf að öfunda - Daglegt líf í Norður -Kóreu, sem...
Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi að bókaklúbb. Ég verð að viðurkenna að ég lét hana bíða ferlega lengi í himinháa staflanum af bókum sem ég á eftir að lesa. Það var eitthvað sem var ekki alveg að fá mig...
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við...
Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar...
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega annað hvert ár í Reykjavík síðan árið...
Yndislegt er að lesa ljóð þegar vorilmurinn er í lofti. Ný ljóðabók eftir Margréti Lóu Jónsdóttur...
Eftir að ég las Hreinsun (Puhdistus, 2008) eftir Sofi Oksanen hef ég spænt í mig nánast allt sem...
Fyrsta bók Maríu Elísabetar kom út hjá Unu útgáfuhúsi í nóvember. Bókin er samansafn af sjö...