Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...

Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...
Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....
Anniemenni (e. Annie bot) eftir Sierra Greer Annie er vélmenni. Hún er með hleðslustöð í hælnum, húð sem svitnar ekki og hennar æðsti tilgangur er að þjóna eiganda sínum, Doug. Doug lét hanna Annie sérstaklega fyrir sig í mynd fyrrverandi eiginkonu sinnar, og forrita...
Tomorrow, and Tomorrow, and Tomorrow eftir Gabrielle Levin kom út á síðasta ári og vakti strax...
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var...
Arfur og umhverfi eða Arv og Miljö eftir norska samtímahöfundinn Vigdis Hjorth vekur svo...
Fólk var hneppt í þrældóm frá mismunandi svæðum í Afríku nýlendutímans. Það var flutt í gegnum...
Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til...
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...