Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...
Fjölskyldubækur
Hin fullkomna fjölskyldubók
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...
Tannburstunardagurinn mikli
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...
Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu
Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og...
Ugla litla leitar mömmu
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð...
Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá...
Lattelepjandi Miðbæjarrottan og biluðu leiðslurnar
Vatn og vatnsveita er munaður sem maður tekur oftar en ekki sem sjálfsögðum hlut. Að skrúfa frá...
Bækur fyrir ung börn og foreldra þeirra
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt....
Bækur fyrir alla fjölskylduna
Ég veit fátt betra en að setjast niður með góða myndabók og lítinn kropp í kjöltu. Saman skoðum...