Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum...
Fjölskyldubækur
Heldur sópurinn?
Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum Greppikló og Greppiklóarbarnið. Þær bækur slógu svo um munaði í gegn hjá íslenskum börnum, sem mörg hver geta farið með vísuna um Greppikló utanbókar. Ný bók eftir tvíeykið knáa kom út í...
Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna- og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið. Verkefnið hófst á því að einn kafli...
Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta...
Sagan um Sögu og þakklætið
Líf mitt snýst að miklu leyti um leitina að hinni fullkomnu barnabók. Ég vinn sem sagt á leikskóla...
Tvistur og Basta
Tvistur og Basta er sjötta bókin eftir Roald Dahl sem kemur út í nýrri íslenskri þýðingu Sólveigar...
Heimur múmínálfanna
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...
Vantaði bók um íslenska kvenhetju
Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann er fyrsta bókin sem teiknarinn Rán Flygenring skrifar og...
Leiðangur í leit að ró
Eva Rún Þorgeirsdóttir sendir frá sér tvær bækur inn í jólabókaflóðið í ár; Ró og Stúfur hættir að...