Fræðibækur

Bækur um sögusmíði

Bækur um sögusmíði

Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um...

ADHD í stuttu máli, því hún verður að vera það

ADHD í stuttu máli, því hún verður að vera það

„Ég var að byrja að lesa bók um ADHD.” „Hvað heitir hún?” „ADHD í stuttu máli.” „Já, enda verður hún að vera það.” Svona var samtalið á milli mín og mannsins míns þegar ég sagði honum að ég væri að lesa bókina ADHD í stuttu máli eftir Edward M. Hallowell. Og mér...

Fyrsta skref í átt að skilningi

Fyrsta skref í átt að skilningi

ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...

Fögnum mistökunum!

Fögnum mistökunum!

Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög...

Vanþakklátt fólk á flótta

Vanþakklátt fólk á flótta

Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til...

Mér tókst að hafa gaman

Mér tókst að hafa gaman

Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við...

Bækur um fjármál

Bækur um fjármál

Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það...