Gáfaða dýrið er fimmta bók Sæunnar Kjartansdóttur en bókin kom út núna á vormánuðum 2024. Sæunn er...
Fræðibækur
Engar töfralausnir en ágætis byrjunarpunktur
Það getur vel verið að ekki vilji allir reyna að ná því að stunda frábært kynlíf en fræðin hafa kennt okkur að þeir sem hafa upplifað frábært kynlíf gerðu það ekki óvænt og óvart. Þið þurfið að átta ykkur á að þeir sem hafa náð að lifa frábæru kynlífi vörðu tíma og...
Óvæntustu metsölubækur ársins
Á hverju ári slá einhverjar bækur í gegn og lenda á metsölulistum bæði erlendis og jafnvel hérlendis. Öll og ömmur þeirra lesa þessar bækur og hafa gaman af. Í þessu samhengi má nefna bækur á borð við Da Vinci Code, Harry Potter bækurnar, 50 Shades seríuna, Inngangur...
Bækur um fjármál
Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það...
Ferðasögur frá bjartri fortíð til skrýtinnar samtíðar
Vegabréf: Íslenskt eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur kom út á dögunum hjá Forlaginu. Þetta er önnur...
Umbætur eru ekki nóg. Við þurfum byltingu
Árið 1971 hélt bandaríska jafnréttisbaráttukonan Gloria Steinem ræðu í tilefni af stofnun...
Bókin sem íslenskunemum sárvantaði
Sem kennari íslensku fyrir innflytjendur get ég sagt að allt sé ekki alltaf svo bjart í...
Aldrei aftur heimsfaraldur
Árið 2015 hélt Bill Gates TED fyrirlestur um það sem heilbrigðisyfirvöld gerðu sér almennt grein...
„Skýið var kolsvart… Svo kom steypiregn…“
„Kjarnorkuváin eyðilagði æsku mína“ segir þýðandinn Gunnar Þorri Pétursson í viðtali við Kristján...