Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um...
Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um...
„Ég var að byrja að lesa bók um ADHD.” „Hvað heitir hún?” „ADHD í stuttu máli.” „Já, enda verður hún að vera það.” Svona var samtalið á milli mín og mannsins míns þegar ég sagði honum að ég væri að lesa bókina ADHD í stuttu máli eftir Edward M. Hallowell. Og mér...
ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...
Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög...
Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til...
Janúar er mánuður fagra fyrirheita. Jólin nýafstaðin með tilheyrandi veisluhöldum og nagandi...
Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við...
Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það...
Vegabréf: Íslenskt eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur kom út á dögunum hjá Forlaginu. Þetta er önnur...