Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki...
Geðveik bók
Hrun heimsmyndar Hallgríms
Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók; Þegar ofan í baðið er komið er erfitt að skipta um bók og því ljóst að vanda þarf valið. Ég reyndist sannspá þennan sunnudag og sökkti mér hratt ofan í baðvatnið sem og...
Miðvikudagurinn 15. júní 1938, Erik Rasmussen fremur morð.
Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnist og þessa bók beri að nálgast með varúð. Sem ég og geri. Ég vel mér tímann til að lesa, mig grunar nefnilega að...
Eitraða barnið
Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar...
„Þið skiljið, hún átti alls ekki í nein önnur hús að venda“
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun. Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með...
Fantasísk og raunsæ skáldsaga um mennskuna
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með...
Vegurinn heim lengist með hverjum morgni
Sá höfundur sem hefur verið í hvað mestu uppáhaldi hjá mér síðustu árin er Fredrik Backman en hann...
Þetta var bróðir minn… eða hans
Við vitum langflest að Vincent van Gogh er á meðal frægustu og áhrifamestu málurum sögunnar þótt...