Glæpasögur

Úti í óveðursnóttinni

Úti í óveðursnóttinni

Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur sent frá sér bók árlega síðan þá. Ragnar hefur stimplað sig inn sem einn af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins og vakið mikla athygli út fyrir landsteina, meðal...

Allir gestir grunaðir

Allir gestir grunaðir

Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu glæpasagnahöfundum. Síðan hún hreppti fyrsta Svartfuglinn árið 2018 fyrir bók sína Marrið í stiganum hefur bók eftir hana verið fastur liður í jólabókaflóðinu. Bækurnar hafa fengið...

Edinborg 1880

Edinborg 1880

Fátt er skemmtilegra en að deila bókum með öðrum. Fyrir stuttu síðan sátum við faðir minn við...

Wisting leysir gátuna

Wisting leysir gátuna

Um páskana sökkti ég mér niður í glæpasögu eftir hinn margverðlaunaða Jørn Lier Horst sem skrifar...

Kim Stone og fyrsta málið

Kim Stone og fyrsta málið

Angela Marsons skrifar bækurnar um Kim Stone rannsóknarfulltrúa frá West Midlands á Englandi....

Páskakrimminn snýr aftur

Páskakrimminn snýr aftur

Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar...

Í kuldanum á Lónsöræfum

Í kuldanum á Lónsöræfum

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum...