Glæpasögur

Hin útvalda?

Hin útvalda?

Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins...

Köld slóð

Köld slóð

Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur árlega gefið út bók í jólaflóðinu síðan þá. Eva Björg var ekki lengi að stimpla sig inn sem einn af mínum uppáhalds íslensku glæpasagnahöfundum og hefur hún bæði náð...

Dauði skvísu, eða morð?

Dauði skvísu, eða morð?

Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að baki ásamt Veröld og voru fyrst veitt árið 2018. Bókin sem sigraði  í ár heitir Blóðmjólk . Sem mikill aðdáandi...

Mömmuklúbburinn til bjargar

Mömmuklúbburinn til bjargar

En þetta er ekki bara saga um sakamál heldur nær Molloy að flétta saman tveimur sögum í eina bók; glæpasögunni eða ráðgátunni um hvarf Mídasar og reynsluheim kvenna sem reyna að fikra sig eftir einstiginu sem samfélagið hefur skapað mæðrum.

Fangarnir í mýrinni

Fangarnir í mýrinni

Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér...

Eitraða barnið

Eitraða barnið

Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar...