Íslenskar barnabækur

Hin fullkomna fjölskyldubók

Hin fullkomna fjölskyldubók

Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...

Já ég þori, get og vil!

Já ég þori, get og vil!

Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri þýðingu þann 19. október síðastliðinn og verður henni fagnað með útgáfuhófi í dag. Tímasetning útgáfuhófsins er engin tilviljun: Í dag er kvennaverkfall! Undirtitill...

Spennusaga í blindbyl

Spennusaga í blindbyl

Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar...

Úr furðuheimi Tulipop

Úr furðuheimi Tulipop

Fyrir jólin kom út önnur bókin sem gerist í heimi Tulipop, Sögur frá Tulipop - Leyniskógurinn....

Næturdýr að nóttu

Næturdýr að nóttu

Næturdýrin eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur kom út í nóvember árið 2018. Í bókinni prakkarast...