Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er...
Íslenskar barnabækur
Tröll, drekar og ofurfólk
Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim afkastameiri. Í nýjustu bók hennar, Ófreskjan í Mýrinni, er ritskrá þar sem hægt er að finna 87 titla eftir hana, þar á meðal bækur fyrir námsgagnastofnum og bækur sem hún hefur...
Vinátta andarunga og hunds
Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum andarunga og eldri hundi. Sagan gerist í ónefndri vík norður í landi, þar sem lítill andarungi er nýskriðinn úr eggi. Þrátt fyrir varnarorð andamömmu um að gæta verði að...
Þrúður tekst á við skrímsli í myrkrinu
Þriðja bókin um Þrúði hina átta ára, eftir Guðna Líndal Benediktsson, kom út fyrir jólin. Bækurnar...
Dularfull ráðgáta á forngripasafni
Ármann Jakobsson sendi frá sér tvær bækur í nýliðnu jólabókaflóði. Önnur þeirra er glæpasagan...
Þær sem ekki vildu giftast en urðu þó ástfangnar
Blær Guðmundsdóttir sendi frá sér söguna um Sipp og systur hennar, Sipp, Sippsippanipp og...
Nýtt ævintýri frá Tulipop
Íslenska vörumerkið Tulipop hefur komið víða við síðan það var stofnað árið 2010. Vörulína þeirra...
Gamalt ævintýri fær nýjan búning
Blær Guðmundsdóttir sendir frá sér sína fyrstu bók í ár, ævintýrið og Sipp og Skrat og systkini...
Gullveig ginnir með gylliboðum
...og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga - Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu...