Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim...
Íslenskar barnabækur
Vinátta andarunga og hunds
Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum andarunga og eldri hundi. Sagan gerist í ónefndri vík norður í landi, þar sem lítill andarungi er nýskriðinn úr eggi. Þrátt fyrir varnarorð andamömmu um að gæta verði að...
Af mönnum og álfum við Furðufjall
Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður. Sagan gerist í öðrum heimi, þar sem álfar, hrímálfar, hrörálfar og aðrar furðuverur eru til. En í þessum heimi eru líka menn sem þó lifa í heimi sem svipar fremur til...
Doðranturinn sem börnin keppast um að lesa
Ævar Þór Benediktsson sendir frá sér sína sjöttu bók í Þín eigin-bókaseríunni fyrir jólin. Þinn...
Þjóðernispopúlistinn Friðbergur forseti
„Mér finnst afskaplega jákvæð sú þróun sem hefur orðið varðandi stöðu barna sem samfélagsþegna í...
Gott að muna eftir þakklætinu
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri...
Rotturnar í Hafnarlandi
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá...
Fjölbreyttir hæfileikar Rosalinganna
Nýjasta bók Kristjönu Friðbjörnsdóttur er Rosalingarir, fjörug bók um krakka sem þurfa örlitla...
Sterkar stelpur í álfaheimum
Eyðieyjan – Urr, öskur, fótur og fit er fyrsta bók Hildar Loftsdóttur. Bókin segir frá systrunum...