Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er líklega best þekkt fyrir bráðfyndnar og beint-í-mark myndasögur. Til...
Íslenskar barnabækur
Álfur í kollhnís og lendir standandi
Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún hefur fyrir löngu skráð sig á listann yfir helstu barnabókahöfunda landsins með bókunum um Nærbuxnaverksmiðjuna, Blokkinni á heimsenda, sem hún skrifaði með Huldu Sigrúnu...
„Er þetta ég?“
„Penelópa gegnir afar mikilvægu starfi,“ segir á fyrstu síðu nýútkominnar barnabókar, Penelópa bjargar prinsi, frá Bókabeitunni. „Hún er prinsessa.“ Á næstu síðum lærum við um skyldur Penelópu, en hún sækir meðal annars fundi og bjargar hundum, kyssir ungabörn og...
Færir þjóðsögurnar til nútíma og nýrra lesenda
Álfarannsóknin er önnur barnabókin úr smiðju Benný Sifjar Ísleifsdóttur. Bókin er sjálfstætt...
Barnabókin sem er byggð á raunverulegum atburðum
Snæbjörn Arngrímsson sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á...
Ferðin á heimsenda – óteljandi skrímsli
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda - Leitin að...
Unglingarnir Guðrún, Kjartan og Bolli
Hjalti Halldórsson sendir frá sér sína þriðju bók. Áður hefur hann skrifað Af hverju ég? og...
Þrúður í myrkri í þriðju bókinni
Bækur Guðna Líndal Benediktssonar um stelpuna Þrúði heita flestar bráðskemmtilegum en mjög óþjálum...
Rauði þráðurinn er mikilvægi vináttunnar
Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur bókanna um Eyju og Rögnvald. Bækurnar sem í daglegu tali eru...