Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður....
Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður....
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er líklega best þekkt fyrir bráðfyndnar og beint-í-mark myndasögur. Til dæmis bjargaði hún mér í gegnum fyrsta ár heimsfaraldurins með myndasögunum sínum, sem síðar komu út í heildarsafni í bókinni Dæs. Síðustu ár hefur hún einnig skrifað...
Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún hefur fyrir löngu skráð sig á listann yfir helstu barnabókahöfunda landsins með bókunum um Nærbuxnaverksmiðjuna, Blokkinni á heimsenda, sem hún skrifaði með Huldu Sigrúnu...
Hundurinn með hattinn er fyrsta bókin sem gefin er út undir formerkjum nýs áskriftarklúbbs fyrir...
Ævar Þór Benediktsson er líklega einn afkastamesti íslenski barnabókahöfundurinn í dag. Hann hefur...
Umhverfis- og loftslagsbókmenntir eru sífellt að verða vinsælli og barnabækur fara ekki varhluta...
Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi...
Didda Dojojong og Dúi Dúgnaskítur er hasarbók af ágætustu gerð. Ég hef alltaf verið afskaplega...
Orri óstöðvandi er ein af bókunum sem seldust upp fyrir síðustu jól (en það er öruggt að það er...