Íslenskar unglingabækur

Bílslys, draugar og hinsegin ástir

Bílslys, draugar og hinsegin ástir

Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í flokki barna- og ungmennabóka.  Bókin er unglingabók og segir frá hinni 14 ára Tinnu sem er á leið í vetrarfrí með foreldrum sínum.  Á...

Af mönnum og álfum við Furðufjall

Af mönnum og álfum við Furðufjall

Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður. Sagan gerist í öðrum heimi, þar sem álfar, hrímálfar, hrörálfar og aðrar furðuverur eru til. En í þessum heimi eru líka menn sem þó lifa í heimi sem svipar fremur til...

Rotturnar í Hafnarlandi

Rotturnar í Hafnarlandi

Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá...

Hrollvekja í gufupönkstíl

Hrollvekja í gufupönkstíl

Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér.  Hann er...