Jólabók 2021

Þinn innri loddari

Þinn innri loddari

Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags...

Óður til unglingsáranna

Óður til unglingsáranna

StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars teiknimyndasögur á baksíðu Politiken. Hún var fyrst þekkt í gegnum samfélagsmiðlareikninga sína á Twitter, Instagram og Facebook, þar sem hún hlóð á sig fylgjendum. Í dag er...

Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu

Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu

Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem Félag íslenskra bókaútgefanda veitir ár hvert. Þegar ég renndi augunum yfir hinar tilnefndu bækur í flokki barna...

Í leikhús með skrímslum

Í leikhús með skrímslum

Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra...

Hrun heimsmyndar Hallgríms

Hrun heimsmyndar Hallgríms

Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók;...