Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum...
Jólabók 2023
Stórhættulegur heimur Dreim
Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim - Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur...
Guðinn í vélinni
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....
Jólatré sem lifir áfram
Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn...
Óhapp verður að velheppnaðri bók
Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana...
Hatursglæpur í grunnskóla
Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað...
Jakinn Dísa
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...
Verið óhrædd, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð: Rambó.
Fyrir þremur árum eða svo, las ég í fyrsta skipti bók eftir höfundinn Yrsu Þöll Gylfadóttur. Ég...
Hispurslaus, hrá og ávanabindandi
Bergþóra Snæbjörnsdóttir er rithöfundur sem öll ættu að kynna sér, hafi þau ekki gert það nú...